Valfell fasteignamiðlun og ráðgjöf sími 570-4824.
Nýtt á skrá falleg, björt og rúmgóð 120 fm endaíbúð á 2. hæð með suðursvölum og 27,5 fm bílskúr. Bílskúr með heitu vatni og köldu ásamt rafmagni, steinteppi á gólfi.
Innan íbúðar eru 3 svefnherbergi, stór fataskápur í hjónaherbergi. Sjónvarpshol og stór stofa og nýtist einnig sem borðstofa, úr stofu er gengið út á suðursvalir. Eldhús með fallegri hvítri innréttingu, borðkrókur og tengi fyrir uppþvottavél. Borðplata og heimilistæki endurnýjuð 2021.
Baðherbergið er flísalagt, sturta og innrétting. Þvottahús og geymsla inn af holi, innrétting og skolvaskur. Í kjallara er sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Í húsinu eru 6 íbúðir, staðsetning er góð, stutt í skóla og íþróttaiðkun. bílastæði malbikuð
Endurbætur á íbúð : Rafmagnstenglar og innihurðir
2019, baðherbergi flíslagt, innrétting og blöndunartæki
2019, borðplata í eldhúsi og heimilstæki
2021.
Endurbætur við sameign. Hús klætt að utan
1997.
Varmaskiptir endurnýjaður árið
2009 ásamt neysluvatnslögnum.
Skolplagnir undir húsinu voru endurnýjaðar
2012.
Járn á þaki var endurnýjað og málað árið
2016.
Svalir klæddar með áli
2018 og svalagólf filterað.
Sameign að utan og bílskúrar málað
2018.
Gluggar og gler í íbúð ásamt svalahurð
2022.Til stendur að mála stigagang og teppaleggja, til í hússjóði fyrir þeim framkvæmdum. Allar nánari uppl. veitir Hákon á [email protected]