Akurgerði 2, 300 Akranes
27.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
3 herb.
91 m2
27.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1947
Brunabótamat
26.600.000
Fasteignamat
22.700.000

Valfell fasteignamiðlun og ráðgjöf Kirkjubraut 2 Akranesi sími 570-4824.

Rúmgóð 3ja herbergja 91,6 fm íbúð á 1 hæð ( jarðhæð )  með sérinngangi í þríbýlishúsi. Innan íbúðar eru tvö stór svefnherbergi, bæði með plastparketi á gólfi. Forstofan er rúmgóð. Inn af forstofu er lítil geymsla. Hol opið að hluta í stofu og eldhús. Baðherbergi flísalagt, hornbaðkar. Eldhús með ljósri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og borðkrókur.  Stofan snýr út í garð. Inn af holi er gengið inn í sameiginlegt þvottahús ( hver með sína vél ) 
Það eru flísar á allri íbúðinni nema í herbergjum.
Endurbætur á síðustu árum. Neysluvatnslagnir 2016, skolplögn að húsi endurnýjuð og skolplögn undir húsi fóðruð 2016, ofnalagnir ekki upprunalegar. Innrétting í eldhúsi talin vera 6-7ára gömul. Járn á þaki var málað 2015. 
Lóðin er eignalóð og er sameiginleg með öðrum eigendum. 
Allar nánari uppl. veittar á netfanginu [email protected] 
 

Allar nánari uppl. veitir Hákon á [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.