Tindaflöt 4, 300 Akranes
36.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
94 m2
36.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2005
Brunabótamat
33.150.000
Fasteignamat
29.700.000

Valfell fasteignamiðlun og ráðgjöf sími 570-4824 Kirkjubraut 2 Akranesi. Nýtt á skrá rúmgóð og björt 3ja herbergja 94,1 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er laus fljótlega.
Innan íbúðar eru tvö svefnherbergi, bæði með tvöföldum fataskáp. Forstofa með góðu skápalássi. Inn af gangi er sérþvottahús flísalagt. Baðherbergi flísalagt, innrétting og baðkar. Eldhús og stofa í alrými, úr stofu er gengið út á stórar vestursvalir. Eldhús innrétting rúmgóð, tengi fyriruppþvottavél ( fylgir með ) Gólfefni íbúðar er Pergo parket og flísar. 
Á 1 hæð er sérgeymsla ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu.
Allar nánari uppl. veitir Hákon á netfanginu [email protected] 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.